top of page
This course can no longer be booked.

Fjármálafærni 101

2. og 3. september kl. 10-16. Námsefni og léttur hádegisverður innifalið.

  • 99.000 íslenskar krónur

Efni á vinnustofu

Vinnustofan "Fjármálafærni 101" er fræðsluumhverfi sem inniheldur fjármálalega fræðslu, persónulega stefnumótun og sjálfstyrkingu sem skilar fólki meiri árangri og velgengni í sínu persónulega fjárhagsumhverfi (vinnustofan er STYRKT AF FLESTUM STARFSMENNTASJÓÐUM VERKALÝÐSFÉLÖGA og getur þannig verið án endurgjalds fyrir þátttakendur). Heildar námsumhverfinu hjá Fjárhagslegu frelsi má líka við háskólanám í persónulegum fjármálum. VINNUSTOFAN "Fjármálafærni 101" BYGGIR Á ÞREMUR ÞÁTTUM: FJÁRHAGSLEG VÖRN: - komast út úr skuldum og vera þar FJÁRHAGSLEG SÓKN: - hvernig á að afla og eignast meiri peninga FJÁRHAGSLEGAR LEIKREGLUR: - skilja þau atriði Í efnahagskerfinu sem hafa áhrif á þín fjármál ERU SKULDIRNAR ALVEG AÐ FARA MEÐ ÞIG? - Viltu eignast meira? - Viltu starfa sjálfstætt? FYRIR HVERJA ER VINNUSTOFAN "FJÁRMÁLAFÆRNI 101" ? - Fólk sem vill losna við skuldir - Fólk sem vill eignast meiri peninga HVERS VEGNA AÐ TAKA ÞÁTT Í VINNUSTOFUNNI "FJÁRMÁLAFÆRNI 101" ? Öðlast fjárhagslega færni og læra á leikreglurnar í hagkerfinu til að kunna að nýta sér þær og þannig ná meiri árangri í persónulegum fjármálum. Á vinnustofunni "Fjármálafærni 101" lærir þú að ekkert hefur meiri áhrif á þitt líf en þín persónulegu fjármál. Þetta hefur áhrif á hvaða lífi þín fjölskylda lifir og stjórnar þínum möguleikum til að njóta lífsins gæða með þínum maka, börnum og vinum. Á OKKAR VINNUSTOFU "FJÁRMÁLAFÆRNI 101" LÆRIR ÞÚ: 1. Hvers vegna eiga sumir peninga, en aðrir eru blankir? 2. Hvað þýða peningar raunverulega fyrir þig. 3. Hvernig á að leggja grunninn að fjárhagslegu öryggi? 4. Hvernig breytir þú þínum fjárhagslegu venjum? 5. Fjárfestu í þér sjálfri/um. 6. Láttu peninga þjóna þér, ekki stjórna þér. 7. Aflið í margfölduninni. 8. Tveir fjárhagslyklar: Eyðsluvenjur og jákvæð innkoma. 9. Hættu að elta peninga, eltu þinn tilgang. 10. Veldu þín viðskipti. 11. Það þarft að fæða gullkálfinn. 12. Þín stigveldis áætlun í fjárfestingum. 13. Besta vörnin er sókn. 14. Mýtur um skuldir. 15. Að komast út úr skuldum. 16. Ekki gera neitt venjulegt. 17. Fjárhagslegt hættusvæði. 18. Hvers vegna þú átt eithvað skilið. 19. Fyrstu þrjár spurningarnar um hagfræði. 20. Fjórða frábæra spurningin um hagfræði. 21. Myntan um fjármál og stutt saga um gull. 22. Fimmta frábæra spurningin um hagfræði. 23. Undirbúðu framtíðina. 24. 47 meginreglurnar í fjármálum.


Tengiliðir vegna vinnustofu

8930014

gudmundur@gordon.is

Ármúli 4-6, Reykjavík, Iceland

bottom of page