top of page

Fjármálafærni 101

tveggja daga vinnustofa - sjá lýsingu

Tveggja daga vinnustofan Fjármálafærni 101 skapar grunn og þekkingu til að lækka skuldir og auka ráðstöfunartekjur

2021_forsida_rafbok_leyndarmalidumpeninga.jpg

Við höfum það sem þarf til að skapa spennandi framtíð

Góð fjármálafærni og sjálfstraust í fjármálum skilar þér þekkingu til að minnka skuldir og auka tekjur

People Inside Taxi

Þjálfun í fjármálafærni

Okkar þjálfun og fræðsla í fjármálafærni skilar þekkingu til að skapa betri fjárhagslegri stöðu (sjá rafbók)
 

  • Vinnustofan Fjármálafærni 101 (myndlisti)
     

Þetta snýst um vörn, sókn og leikreglur:

Vörnin: - greiða skuldir og vera skuldlaus til framtíðar
Sóknin: - að nota vogarafl til að skapa meira innstreymi tekna

Leikreglurnar:  - skilja  hagkerfið og áhrif þess á þín fjármál

Aðrar öflugar vinnustofur

 

  • Tilgangurinn (myndlisti)

  • Tekjuleiðir, stofnun og rekstur á fyrirtæki (myndlisti)

  • Leiðtogun og samskiptafærni


Okkar vinnustofa    (sjáeru styrkt um  allt að 90% af  stéttarfélögum.

BÓKA

Brennurðu fyrir einhverju sem þú hefur ástríðu fyrir?

Þú vinnur með eigið persónulega umhverfi og með markþjálfun þróum við það til að skila þér meiri árangri og velgengni.

Við bjóðum einnig upp á markþjálfun til að styrkja persónulega fjárhagsleið fyrir hvern og einn. Þetta er valkostur eftir vinnustofu.

 

Reyndir markþjálfar vinna með þér að því að byggja upp betri fjárhagslegri stöðu.

  • NPI huggreining  - sjá 

  • Stefnumótun og markmiðasetning

  • Aðgerðaráætlun og endurmat

  • Nánar um markþjálfun - www.virkadu.is

Okkar vinnustofa    (sjáer styrkt um  allt að 90% af  stéttarfélögum.

BÓKA

Okkar fræðsla og þjálfun byggir á viðurkenndri alþjóðlegri vottun

Þú verður hluti af okkar þekkingar samfélagi sem byggir á alþjóðlegum grunni og  aðilum með alþjóðlega vottun og mikla reynslu.

Public Speaker

Mastermind hópur

Að vinnustofu lokinni er valkostur um að taka þátt í Mastermind hópi sem byggir á samkennd, stuðningi og samstöðu. Það leggja þátttakendur sitt af mörkum í árangri og velgengni hvers annars.

  • "Mastermind" hópur

  • Hugmyndavinna

  • Þróunarvinna

  • Jafningjafræðsla

  • "Mentor" fræðsla

Okkar vinnustofa    (sjáeru styrkt um  allt að 90% af  stéttarfélögum.

BÓKA

bottom of page